fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Segir Man Utd að ná í Welbeck aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 20:33

Danny Welbeck

Manchester United ætti að íhuga það að fá Danny Welbeck aftur til félagsins frá Brighton í sumar.

Þetta segir Rio Ferdinand, fyrrum varnarmapður liðsins, en Welbeck var flottur í 2-1 sigri Brighton á einmitt Man Utd um helgina.

Welbeck er uppalinn hjá Rauðu Djöflunum og skoraði á sínum tíma 29 mörk í 142 leikjum áður en hann kvaddi árið 2014.

,,Danny Welbeck hefði byrjað í leiknum gegn Brighton. Hann var upp á sitt besta eins og gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu fyrir tíu árum,“ sagði Ferdinand.

,,Miðað við þessa frammistöðu, ef þú vilt fá framherja til að hlaupa í skarðið þá gerirðu ekki mistök með Danny Welbeck.“

,,Segið við hann að hann fái að spila 15-20 leiki á tímabili og spili þegar Cristiano Ronaldo spilar ekki. Þetta gefur okkur hreyfingu í sókninni og hann myndi hlaupa fyrir aftan varnarlínunarnar eins og hann gerði í leiknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hér sérðu leiki kvöldsins í Meistaradeildinni – Íslendingarnir á Viaplay

Hér sérðu leiki kvöldsins í Meistaradeildinni – Íslendingarnir á Viaplay
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir af og frá að samningar séu í höfn – Þetta er staðan sem stendur

Segir af og frá að samningar séu í höfn – Þetta er staðan sem stendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður datt úr sambandi í beinni og allir sprungu úr hlátri – „Ertu ótalandi á ensku?“

Sigurður datt úr sambandi í beinni og allir sprungu úr hlátri – „Ertu ótalandi á ensku?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar enska úrvalsdeildin í maí

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar enska úrvalsdeildin í maí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logi ræddi boltann og tónlistina – Tók ákvörðun síðasta vetur sem borgaði sig

Logi ræddi boltann og tónlistina – Tók ákvörðun síðasta vetur sem borgaði sig